16.12.2012 | 18:34
Yndislegt óhlutdrægt Silfur Egils
Silfur Egils hefur verið gagnrýnt undandarna mánuði fyrir hlutdregni. í umræðum dagsins voru Ingimar Karl Haraldsson frambjóðandi VG, sem eftir hlustun get ég flokkað sem öfgamann. Þórhildi Þorleifsdóttur sem ég hef haft dálæti á í gegnum tíðina, en er nú orðin eins og Valgerður Bjarnadóttir gömul kona sem lítið hefur fram að færa, og síðan Andrea Jóhanna Ólafsdóttir. Hlutföllin í pólitíkinni samkvæmt pólitíkinni er að þeir sem hafa 60% fylgi hafa einn fulltrúa og þeir sem eru fylgandi Agli Helgasyni og sjónarflokkunum hafa 3 fulltrúa. Eitt fyrsta verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að koma Agli Helgasyni á atvinnuleysisskrá.
Ekki það að Egill hefur unnið að mörgu leiti ágætt starf, en tími hans er kominn, og hann veit það sjálfur og spilar hlutverk sitt í samræmi við það.
Sigurvegari umræðanna var Eyþór Aralds. Ég dáðist að því hvernig hann hélt rósemi sinni í því bulli sem fyrir þjóðina var boðið upp á. Það þarf ákveðna undirmálshugsun að ná frammistöu Egilsl Helgasonar sem næði ekki einni stjörnu, sem hann sjálfur er sjálfsagt yfir sig ánægður með.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Þú segir nokkuð,var búin að gleyma þessum þætti,hann hefur pirrað mig svo að ég er hætt að leggja það á mig að horfa. Afhverju,? Ég krefst hlutleysis í þjóðmálaþætti ríkisfjölmiðils. Egill er klár,fjandinn hafi það þó hann sé einnig kjarkaður að leyfa sér slíka mismunun. Hann veit hvað ,,höfðingjarnir hafast að,, ætlar að honum líðist það. Með góðri kveðju Siggi.
Helga Kristjánsdóttir, 16.12.2012 kl. 22:48
Sigurður. Ég var svo ergilegur út í þennan þátt að ég slökkti á tækinu, þvílíkt bull og vitleysa sem hægt er að bjóða fólki upp á. Egill ætti að halda sig við kyljuna, hann er sæmilegur þar!
Eyjólfur G Svavarsson, 16.12.2012 kl. 23:02
Já Sigurður það má segja yndislega óhlutdrægt, eins og það var þegar ég fréttasjúkur maðurinn hætti að fylgjast með andarteppunni sem stjórnaði þessum þáttum útvarps stjórnarráðs Jóhönnu vitlausu og Steingríms fláráða.
Hrólfur Þ Hraundal, 16.12.2012 kl. 23:38
Byrjaði að horfa á þáttinn sem var fyrir hálfum mánuði en gafst upp þegar ég var búin að telja 8 viðmælendur sem allir voru vinstrimenn en ekki neinn sem gat talist á hinum vængnum. Þetta er ekki boðlegt. Nennir ekki einhver að kæra málið því um klárt lögbrot er að ræða.
Stefán Örn Valdimarsson, 17.12.2012 kl. 10:14
Sennilega er Egill búinn að fá nóg af þættinum og vill breyta til.
Sigurður Þorsteinsson, 17.12.2012 kl. 14:30
Hjartanlega ósammála. Hið eina aðfinnsluverða var óstjórn Egils á "framígripum". Ég er hugsi yfir þessum 60%, sem þig dreymir um. 25% eru nær lagi, og talsmaður íhaldsins í þættinum, var þá í samræmi við það. - Stjórnmálafræðingurinn, sem gefur nýrri stjórnarskrá falleinkunn, ætti að hugsa sinn gang. Á hvers vegum sá gengur, veit ég ekki en hitt veit ég, að sá á ríkra hagsmuna að gæta. Annars er "What´s in it for me?" fyrsta, önnur og þriðja hugsun ansans ári margra þingmanna- þ.m.t. allrsa sjálfstæðismanna. En það eru engin nýmæli.
Guðrún Unnur Ægisdóttir, 17.12.2012 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.