17.12.2012 | 23:33
Kusk á Þingi
Stjórnarandstaðan hefur tekið sitjandi ríkisstjórn í gíslingu. Það er að sjálfsögðu gert til að hún geri ekki af sér fleiri skammarstrik og óhæfu. Fyrir alla sanngjarna menn er þessi gísling þjóðþrifamál. Ríkisstjórnin hefur einnig lent í þeirri óbærilegu stöðu, að korteri fyrir kosningar, ætlar hún að keyra í gegn langan lista af mjög umdeildum málum.
Þingmenn stjórnarinnar, sem hafa verið að ganga í gegnum forval/prófkjör í flokkum sínum, og hyggjast í framhaldi heyja kosningabaráttu, eru vægt til orða tekið lafhræddir við þessi mál og möguleika sína á endurkjöri. Í flýti og ótta var loforðapakki settur á flot, fjármagnaður með lofti Forval og prófkjör hafa tengt stjórnarþingmenn við grasrótina og þaðan hafa þeir fengið skelfileg skilaboð. Öll góðu loforð ríkistjórnarinnar eru nú millusteinn um háls þessa fólks. Þeir skynsömustu í hópnum hafa einfaldlega farið, hætt og sumum hefur verið fórnað í forvali/prófkjörum. ASÍ, sem lengi hefur haft sterk tengsl við stjórnarflokkana, hefur fengið nóg, og segir hið forkveðna, bragð er að þá barnið finnur.
Landið er stjórnlaust, það hlýtur öllum að vera ljóst. Best hefði verið að flýta kosningum, en það er heldur ekki auðvelt. Það getur ekki talist áhugavert að taka við því búi sem ríkisstjórnin skilur eftir sig. Minnir þetta óneitanlega á frægt kúabú ( að endemum ) þar sem kýrnar vaða flórinn í mitt læri, af drullu og skít.Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.