16.3.2013 | 08:33
Það er sagt gaman í skaldborginni!
Skjaldborgin sem þau Jóhanna og Steingrímur lofuðu okkur reis sannarlega á tímabilinu. Hún er tignarleg og þar innandyra bogna borð af veigum. Reglulega fáum við fréttir af dýrðinni en fáum ekki að njóta. Þarna eru bankamennirnir og erlendir vogunarsjóðir, sem síðan geta greitt ofurlaun á kostnað almúgans á Íslandi, ríkisstjórnin segir þessa stráka afar skemmtilega. Þarna eru íslensku útrásarvíkingarnir og endurheimta í sína vörslu, féð sem þeir náðu út úr lífeyrissjónunum og sparnaði landsmanna með blekkingum, og þarna er Stefán Ólafsson þrútinn af ofneyslu veiganna. Af og til hleypur hann út í Eyjagluggann og heldur tölur fyrir sárþjáðan almenning um að fáktækin þeirra sé alls ekki verri hérlendis en annars staðar. Svo dásamar hann Jóhönnu, Steingrím og verk ríkisstjórnarinnar, enda hefur sjálfur aldrei haft það betra.
Fyrir utan Skjaldborgarmúrana eru fjölskyldur sem hafa misst allt sitt. Margir neyna að bera höfuðið hátt. Fólk tekur utan um hvert annað. Líka þeir sem bíða í biðröðunum eftir matargjöfunum hjá hjálparstofnunum.
Auðvitað hefði þetta allt getað farið miklu verr. Ríkisstjórnin og liðið þeirra vildi setja á þjóðina 540 milljarða klafa tl viðbótar, sem öllum má vera ljóst nú að við hefðum aldrei staðið undir. Svavarssamningurinn var til þess ætlaður að almúginn kæmist aldrei í dýrðina.
Minnumst þessa fólks í bænum og okkar í vor þegar við gefum þeim einkunnirnar fyrir frammistöðuna í kosningunum í april. Þeir voru líka í þessu liði strákarnir Gummi og Robbi sem nú hafa stofnað nýtt band björt framtíð, sem þeir sáu sennilega inn í skjaldborginni, sem var fyrir þá útvaldu.
![]() |
Mikil hækkun launa í fjármálageira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Vel mælt Sigurður.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.3.2013 kl. 18:22
Gott blogg hjá þér Siguður, þegar ég las það þá var það fyrsta sem kom upp í huga minn hin sígilda saga "The animal farm".
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 17.3.2013 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.