27.3.2013 | 13:12
Stjórnir lífeyrissjóðanna Framsókn mjög erfiðir.
Kosningabarátta framsóknarflokksins hefur gengið vonum framar. Það er ekki bara að framsetning málefnanna hefur náð þjóðinni heldur er framsóknarflokkurinn með vel, mannaðan lista. Einn frambærilegasti nýliðinn meðal frambjóðanda fyrir þessar kosningar er Frosti Sigurjónsson úr Reykjavík Suður. Hann er frambjóðandi sem myndi styrkja hvaða lista sem er. Hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu, er hugmyndaríkur og rökfastur.
Lekið hefur úr búðum framsóknarflokksins að þeir hafi ætlað að vera dálítið djarfir, og vinna með sjálfstæðisflokknum sem er íhaldssamari og geta þá sagt á næsta kjörtímabili: ,,Við náðum ekki öllu fram í samstarfinu". Þetta er hins vegar erfiðara sem stærsti stjórnmálaflokkurinn, enda eru nú komnir allmargir fyrirvarar: ,,Við meintum þetta nú ekki alveg svona". Auðvitað reikna allir með því að fylgið muni dvína en framsókn verður sannarlega sigurvegari í næstu kosningum, þó þeir nái öðru sæti.
Nú kemur áfallið. Lífeyrissjóðirnir ætla að kaupa Íslandsbanka og Kaupþing. Vandamálið fyrir framsókn er að þarna eru peningarnir sem áttu að borga kosningaloforðin. Auðvitað eru þessar fjárfestingar algjört glapræði, en verða örugglega að veruleika. Verðmæti bankanna er stórlega ofmetið. Hagnaður þeirra felst í afslættinum sem almenningur í landinu átti að fá. Ríkisstjórn VG og samfylkingar ásamt þingmönnum bjartrar framtíðar sviku að skila afslættinum til þjóðarinnar. Þegar sá hagnaður kemur ekki á hverju ári, tekur við niðurskurður í bönkunum og verðgildi þeirra mun rýrna. Aftur mun almenningur vera látinn borga með minni lífeyrisréttindum. Vel á minnst án þess að nokkur einasti stjórnarmaður lífeyrissjóðanna beri ábyrgð.
Ákvarðanir stjórna lífeyrissjóðanna eru ábyrgðarlausar rétt eins og kosningaloforð framsóknarflokksins. Ákvarðanir þeirra beggja munu reynast báðum afar afdrifaríkar.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Góð greining.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.3.2013 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.