Gunnar Birgisson til Reykjavíkurborgar?

Það er afar dapurt að samtökum aldraðra hafi gegnið erfiðleika að fá lóðir í Reykjavík. Á sama tíma og iðnaðarmenn halda áfram að streyma til Noregs eftir vinnu er afar óeðlilegt að framkvæmdir innanlands strandi á stjórnmálamönnum eða hægvirku stjórnkerfi. Byggingarmarkaðurinn er frosinn, nema í Kópavogi þar sem byggingarkranarnir prýða nýju hverfin. Iðnaðarmenn að fá vinnu og bjartsýnin hefur tekið völdin. Það er því áhugaverð hugmynd að fá Gunnar Inga Birgisson til þess að fá málin til þess að fara að hreyfast í byggingarmálunum í Reykjavík. Það er kominn  tími til þess að okkar góðu iðnaðarmenn fái nóg að gera, þ.e. þeir sem ekki eru fúnir til Noregs.
mbl.is Fá ekki lóðir í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

þarf ekki að útskýra þetta betur. ég trúi ekki (ef lóðir eru til) að þær séu ekki falar

Rafn Guðmundsson, 3.4.2013 kl. 10:26

2 identicon

Það væri nú mikill fengur fyrir Reykjavíkurborg að fá  Gunnar og líka fyrir Jón Gnarr. Minnist þess að hafa heyrt að samstarf þeirra Sigurðar Geirdal og Gunnars hafi verið þannig að Gunnar sá um framkvæmdirnar en Sigurður að kyssa konur  á kinnina og faðma börn. Sigurður varð með þessari vinnuskiptingu vinsælast bæjarstjóri landsins.

Jón Gnarr verður þá vinsælasti Borgarstjóri landsins?

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 3.4.2013 kl. 15:14

3 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Hvað sem sveitarfélögin nú gera þá er sannarlega mestur kraftur í uppbygginunni í Kópavogi. Þegar byggingaraðilar senda frá sér tilkynningar um að þeir fái ekki lóðir ber nú ekki að rjúka upp til handa og fóta. Gunnar er hins vegar afar köftugur á þessu sviði.

Sigurður Þorsteinsson, 3.4.2013 kl. 16:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband