4.4.2013 | 19:53
Þegar tímarnir snúast!
Nýr formaður Samtaka atvinnulífsins er ekki sá eini sem sér fram á snúna tíma, en við eigum líka von. Síðustu mánuði hafa ASÍ og Samtök atvinnulífsins ekki talað við stjórnvöld sem er fáheyrt. Bæði þessi samtök eru öll að vilja gerð til þess að bæta samfélag okkar en núverandi ríkisstjórn er löngu hætt. ASÍ kom með útspil um húsnæðiskerfið sem er allra skoðana vert. Ný og góð hugsun. Komandi ríkistjórn verður að taka höndum saman við alla þá sem vilja leggja hönd á plóg.
Kristrún Heimisdóttir sagði fyrir nokkrum vikum að næsta kjörtímabil yði mjög erfitt. Það yrði sennilega fjögur erfið ár til viðbótar. Þetta sýnir þekkingu og reynslu þessarar merkilega stjórnmálamanns sem af einhverjum óskiljanlegum ástæðum er ekki höfð í forystusveit í sínum flokki. Það eru margar ástæður. Skuldir þjóðarinnar, inni átök, óuppgerð mál, fyrirsjáanlegur niðurskurður t.d. í bankakerfinu, og ískyggileg staða í Evrópu sem mun í vaxandi mæli hafa áhrif á okkur.
Framundan eru snúnir tímar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.