5.4.2013 | 06:04
Með frasa í framboði
Á miðju þessu kjörtímabili var sett upp nefnd allra stjórnmálaflokka til þess að fara yfir galdeyririnn með Seðlabankanum. Allir voru sammála. Við erum ekki að fara að taka upp Evruna á komandi árum. Ekki næstu 10 árum. Þetta var niðurstaða fyrir samfylkinguna líka, og þegar forystumennirnir eru spurðir um málið, segja þeir að þetta sé alveg skírt. Til þess að taka upp draumagjaldmiðilinn þeirra (og trúarpillu), þarf að taka á efnahagsmálunum innanlands.
Svo fer að líða að kosningum og forystumenn samfylkingarinnar eru spurðir hvaða áherslur þeir hafa í efnahagsmálum.
Jú.... miðkið rétt taka upp Evru. Það á að vera lausn allra mál.
Ekki það að löngu fyrir hrun hvatti ég til þess að við skoðum alla kosti í gjaldeyrismálum, m.a. skoða norsku krónuna. Fyrrum kennari minn Árni Vilhjálmsson bætti þessa hugmynd með því að Ísland, Noregur, Færeyjar, Grænland og Skotland tækjum upp sameiginlega mynnt. Það tekur tíma og verður ekki gert strax eftir kosningar.
Svo er það kosningalag samfylkingarinnar
Allir með Evru, allir með Evru enginn með Seindóri. (Unga kynslóðin veit ekkert hver það var, en það skiptir ekki nokkru máli).
Allt fyrir frasann, ekkert innihald. Það vantar bara skjaldborgina inn í loforðin.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.