13.4.2013 | 21:21
Ást samfylkingarinnar á Svavarssamningum.
Fylgi samfylkingarinnar nálgast 5% markiđ óđfluga. Viđ skulum rifja upp ţađ sem dundi á ţjóđinni í fjölmiđlum sem samfylkingin rćđur yfir.Ţetta var kvak samfylkingarinnar og VG. Áróđurinn dundi á okkur alla daga á RÚV og á Stöđ 2. Kallađir voru til ,,sérvaldir" sérfrćđingar til ţess ađ ljá áróđrinum meiri trúverđugleika. Hefur ţađ breyst?
Óvitarnir sem voru viđ stjórn vissu hvorki í ţennan heim né annan. Örfáir ţeir hafa sagt:,,Viđ vildum ekki gera neitt íllt af okkur og vissum bara ekki betur". Ţađ vissu kettirnir sem yfirgáfu VG, og viđ öll hin........ og vitum enn.
;
Um bloggiđ
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alţingis Alfheiđur Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ţórólfur Matt er Eiríkur Fjalar hagfrćđinnar.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.4.2013 kl. 02:39
Sigurđur Ţorsteinsson, 14.4.2013 kl. 05:28
Já og alveg ótrúlegt hvernig ţessi Eiríkur Fjalar ásamt öllum hinum eru búnir ađ grafa um sig í Háskóla íslands, metnađur Háskóla Íslands er alveg ótrúlega lítill ađ hafa mörg eintök af Eiríki fjalar í sínu prófessora liđi.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 14.4.2013 kl. 08:40
ţađ hlytur ađ gefa vissa innsýn i Háskólasamfelagiđ ??
rhansen, 14.4.2013 kl. 16:38
Er ţađ furđa ađ fólk haldi ađ í háskólasamfélaginu kenni tómir fábjánar. Svo er alls ekki, mjög margir kennarar eru alveg frábćrir. Nokkrir ţokkalegir og síđan tiltölulega fáir gera sig ađ fífli.
Kennarar eins og Ólafur Ragnar Grímsson sem kenndi mér stjórnmálafrćđi var frábćr. Hann var á ţessum tíma formađur Alţýđubandalagsins og ekki nokkrum manni ţótti hann hlutdrćgur. Vigdís Finnbogadóttir var líka einstök, Árni Vilhjálmsson í fjármálafrćđum og stefnumótun, Heimir Pálsson í íslensku, Böđvar Guđmundsson og Jón Böđvarsson í íslensu, Hjálmar Ólafson í Dönsku, Sólveig Einarsdóttir (Olgeirssonar) í íslensku, Ţráinn Hafseinsson og Ţórdís Gísladóttir í íţróttafrćđum, Halldór Ásgrímsson í endurskođun (var sjálfur ekki međ háskólapróf). Öllu ţessu fólki og fleirum hef ég kynnst sem afburđafóli í kennslu.
Síđan er til kennarar sem blanda saman flokkspólitík og fagmálum eins og Stefán Ólafsson, Ţórólfur Matthíasson von Eiríkur Fjalar, Eiríkur Bergmann, Baldur Ţórhallsson og fleiri, sem virđast eiga ţađ sameiginlegt ađ vera međ rauđa trúđakúlu á nefinu, og í barminum. Sem bendir til ţess ađ vera í samfylkingunni sé sjúkdómur, eđa fötlun.
Sigurđur Ţorsteinsson, 14.4.2013 kl. 18:50
Takk, ţetta var gott yfirlit yfir afleiđingar ţessa undarlega sjúkdóms, sem plagar Samfylkinguna og smitast auđveldlega í samherja hennar.
En ţetta virđist vera heilasjúkdómur sem étur upp skinsemi, eđa raskar verulega sanleiks ást.
Hrólfur Ţ Hraundal, 14.4.2013 kl. 21:40
Hluti af einkennunum
Sigurđur Ţorsteinsson, 14.4.2013 kl. 23:06
Nemendur eru ekki alltaf á einu máli međ ágćti kennara, en ég er viss um ađ í pólitík eru ţeir ekki líkir hinum dćmigerđa kennara.Enda hefur einn beđiđ afsökunar ađ mig minnir vegna ummćla sinna ađ viđ yrđum eins og Kúba norđursins. Siggi, Vilmar Pétusr Bliki kennir ţarna og Haukur Jónasson,ţađ endurnýjast í ţessu eins og öđru. Ég fer í seinasta áriđ mitt ađ sitja yfir í vor ,ef ég held ţessari heilsu,vinn mest međ mömmu Ţóru Arnórs,afbragđs konu,viđ erum í stofum ţar sem sérúrrćđanemar ţreyta próf. Mađur getur ţakkađ fyrir ađ geta/mega vinna á mínum aldri,en aftur súrt ađ frítekjumarkiđ er svo lágt,ţví ég vinn ađra vinnu líka,annars gćti ég lítiđ hreyft mig. Mb. Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 16.4.2013 kl. 00:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.