9.4.2014 | 07:53
Skakka Písa könnunin
Písa er þekkt fyrir sinn skakka turn, en á Íslandi er það ekki bara turninn sem er skakkur í Písa heldur enn frekar kannanir á leshæfni 15 ára unglinga kennd við Písa. Við komum nefnilega svo illa út úr könnuninni. Nú er það svo að það eru fleiri þjóðir sem ekki fá háa einkunn, en víðast hvar velta kennarar og foreldrar hvað hægt er gera til þess að bæta sig.
Ekki á Íslandi. Hér verða margir kennarar æfir því mælingin frá Písa hljóti að vera skökk. Hvar kemur fram í þessari könnun hvað kennarar á Íslandi eru fallegir. Eða hvað þeir eru vinnusamir. Góðir við maka sína og börn auk heimilisdýranna. Auðvitað eru unglingarnir okkar hamingjusamastir í skólanum og svo hitt að þessi Písakönnun mælir ekki hið undursamlega innræti íslenskra unglinga.
Móðursýki íslenskra kennara tók nýjum hæðum þegar Halldór Halldórsson frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík auglýsti að það væri algjörlega óásættanlegt að 30% 15 ára stráka væri ólæsir. Nú gætum hefðum við átt von að kennarar myndu fagna, stuðningsmaður betri menntunar.
Nei af því að nú eru að koma kosningar og óvenju margir kennarar flokksbundnir í samfylkingunni láta kennarar hafa síg út í að mótmæla Halldóri. þó ekki sé alveg vitað hverju, jú bara af því að hann er í framboði fyrir vondan flokk.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.