13.4.2014 | 22:41
Sjónvarpssigur
Eflaust er ég aðeins einn af þeim fjölmörgu sem elska Ómar Ragnarsson sem sjónvarpsmann. Hann hefur alltaf haldið hlutleysi sínu sem fjölmiðlamaður, og fagmennsku. Viðurkenni að ég hef ekki haft eins mikið dálæti á Láru dóttur hans sem fjölmiðlamanni.
Ég hef áður skrifað um það hér á blogginu, að RÚV ætti að fá Ómar í fullt starf að fara um landið og kynna landið fyrir þjóðinni. Það að fá Láru dóttur hans með var enn betri hugmynd. Þau saman voru gjörsamlega frábær. Má ég biðja um marga þætti, mjög marga þætti með þeim feðginum. Þetta var sannkallaður sjónvarpssigur. Lára og Ómar til hamingju, og bestu þakkir.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.