1.11.2023 | 21:46
Hvað þýðir ályktun miðstjórnar ASÍ?
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fordæmir þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að sitja hjá í atkvæðagreiðslu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé í Ísrael og Palestínu. Með þessari ákvörðun hafa þau stillt Íslandi upp með þeim ríkjum sem heimila ísraelskum stjórnvöldum að hafa alþjóðalög að engu í hernaðaraðgerðum sínum, stunda þjóðernishreinsanir, drepa almenna borgara, hrekja þá frá heimilum sínum og svipta þá lífsnauðsynjum. Ákvörðunin samræmist ekki stefnu Íslands um að viðurkenna og virða sjálfstæði Palestínu.
Nú sátu ríki eins og Þýskaland, Bretland, Holland, Danmörk, Svíþjóð og Finnland hjá eins og Ísland. Telur þá miðstjón ASI að það þessar þjóðir: "Heimili ísraelskum stjórnvöldum að hafa alþjóðalög að engu í hernaðaraðgerðum sínum, stunda þjóðernishreinsanir, drepa almenna borgara, hrekja þá frá heimilum sínum og svipta þá lífsnauðsynjum? Mun miðstjórn ASI senda þessum ríkjum þessa ályktun?
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:48 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Góður pistill eins og að vanda. Telur þú að þessi samþykkt geti verið skaðleg fyrir okkur íslendinga.
Jón Atli Kristjánsson, 2.11.2023 kl. 11:26
Jón Atli þegar miðstjón ASI fullyrðir að Ísland sé komin í hóp þjóða sem leggi blessun sína yfir það að Ísraelsmenn brjóti alþjóðalög, stundi þjóðernishreinsanir, drepi almenna borgara, hrekja fólk af heilum sínum og svipti það lífnauðsynjum, er hátt reitt til höggs. Við ættum að minnast þess þegar Bretar setti okkur á bekk með hryðjuverkasamtökum. Hef bæði heyrt í nokkrum aðilum sem eru verulega slegnir vegna þessarar ályktunar miðstjórnar ASÍ. Þetta er algjört dómgreindarleysi. Einn góður vinur minn úr verkalýðsarminum sagði að þessi ályktun væri nú fyrst og fremst notuð í stríðni á innanlandsmarkaði. Viðurkenndi þó að þetta væri afar óheppilegt. Flokkspólitík og verkalýðsbarátta ætti ekki endilega að fara saman.
Sigurður Þorsteinsson, 2.11.2023 kl. 12:45
Hér búa íbúar frá þessum vinaþjóðum okkar og það sem skifað og sagt er þýtt yfir á önnur tungumál. Þeta er algjör dónaskapur.
Sigurður Þorsteinsson, 2.11.2023 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.