5.11.2023 | 02:30
Populisminn
Var búinn að ákveða að skrifa blog um populisma. Svo las ég ljóð eftir snillinginn og skáldið Ragnar Inga Aðalsteinsson frá Vaðbrekku. Fæ að setja það hér inn. Er hægt að skrifa betur?
Alhæfingarhálfvitar og skoðanir í neytendapakkningum
Áður en kemur til tjáskipta skulum við ævinlega gæta þess
að skoða aðeins aðra hlið þess málefnis sem um ræðir.
Það hálfa er nóg.
Losum okkur við alls konar útúrdúra og staðreyndatínslu
málavextir eru íþyngjandi.
Það sýnir sig að við sem alhæfum alltaf út frá annarri hliðinni
eigum miklu betra með að ná til fólks,
skoðanir okkar eru einfaldar,
við höfum sneitt af þeim alls kyns flækjur og lagað þær
að þörfum neytenda.
Þannig virkar tjáningarfrelsið.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 03:02 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Fjallar ljóðið ekki frekar um lýðskrum (e. demagoguery)?
Guðmundur Ásgeirsson, 6.11.2023 kl. 14:59
Guðmundur lýðskrum er einmitt grunnatrrið í populismanum. Athugasemdin því fyllega réttmæt.
Sigurður Þorsteinsson, 6.11.2023 kl. 23:13
Populismi kallast á góðri íslensku lýðhyggja og er í hófsömu formi jafn réttmæt stjórnmálastefna og sérhver önnur.
Lýðskrum þekkist allsstaðar á hinu stjórnmálalega litrófi og einskorðast ekki við einhverja eina stjórnmálastefnu.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.11.2023 kl. 23:23
Guðmundur geri engar athugasemdi við það hafi einkaskoðanir hvorki varðandi populisma eða öðru. Fór á stóra ráðstefnu Þýskalandi sem margir afburða fyrirlesarar komu fram, og síðan voru pallborðsumræður. Menn voru einna mest sammála um að populisminn væri alvarlegasta ógn við lýðræðið nú jafnvel hættulegra en nýnasisminn og kommúnisminn. Sé alvarleg teikn á Íslandi að þessi óværa sé dafna hérlendis.
Sigurður Þorsteinsson, 8.11.2023 kl. 06:04
Guðmundur það eru líka til kenningar um að smáþjofnaður og smáofbeldi geti bara verið til góðs. Lítil þekking er oft skilgreind sem hættuleg þekking. Þetta veldur því t.d að félög eins og Hagsmunasamtök heimilanna verða aldrei mjög stór eða öflug, því þar hafa t.d. verið settar fram kenningar í hagfræði, sem flestum eim sem hafa lært fræðin telja vera hreinasta bull
Sigurður Þorsteinsson, 8.11.2023 kl. 06:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.