9.6.2024 | 19:53
Hjóla í verkalýðshreyfinguna, nýja formanninn og unga fólkið.
Þó flestum finnist komin ró varðandi samninga, gleyma margir að eftir á að semja við opinbera starfsmenn. Útspil Vilhjáms Birgisson verkalýðsfrömuðar á Akranesi var afar sterkt. Nú skyldi semja til þess að ná verðbólgunni niður. Niðurstaðan var gott betur en það fyrir verkalýðshreyfinguna. Komið á móts við þá sem áttu um sárt að binda vegna vaxtahækkana, og svo kom útspil Katrínar Jakobsdóttur varðandi skólamáltíðir. Þetta er á sama tíma og samdráttur er í ferðaþjónustunni og eldgos í Grindavík. Finnbjörn A. Hermannsson forseti ASÍ stóð sig afar vel ásamt sínu fólki. Það má segja að samningarnir hafi verið ný þjóðarsátt. Eftir situr hópur sem á eftir að semja, og stjórnað af úrillum miðaldran konum, flestar komnar af léttasta skeiði Með útspili sínu eru þær líka að hjóla í Kristrúnu Frostadóttur formann Samfylkingarinnar, sem vildi færa flokk sinn nær grasrótinni. Kristrún þarf ekki á þeim að halda í þeirri vegferð. Með stefnu opinberra starfsmanna og tregðu til þess að ganga frá samningum, halda þær uppi óvissu í efnahagsmálum og Seðlabankanum ber að taka tilltit til þess þegar kemur að ákvörðun um Stýrivexti.Þær koma því í veg fyrir lækkun vaxta. Þessar kerlingar eru líka að hjóla í unga fólkið, og gera þeim lífið enn erfiðara. Ætti ekki að koma á óvart því hvenær hafa þær hugsað um heildina?
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt 10.6.2024 kl. 04:12 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Bara að það sé sagt þá hefði þurft að fá opinbera starfsmenn að borðinu strax í byrjun. Í nokkur skipti hefur verið samið um krónutöluhækkun. Það þýðir jú jöfnun launa, en það þýðir líka að menntun skilar sér illa í launaumslagið. Hér hefur Efling með Sólveigu Önnu náð betur á kostnað millistéttarinnar. Þeim lægst launuðu til varnar þá hefur hækkun á húsnæðisliðnum gert lífskjör þeirra sem minna mega sín verri. Þess vegna hefði þurft að taka enn betur á húsnæðismálunum í þessum samningum. Það ætti að vera sameiginlegt verkefni sveitarfélaga, ríkisins og stéttarfélaganna fram að næstu samningum. Núverandi samningar eru að gefa ágætis ávinning engu að síður. Mér reiknast til að launahækkanir í Færeyjum eftir nokkra vikna verkfall skili minna en þessir samningar. Nú ættu ASI, ríkisveldið og samband sveitarfélaga að setjast niður og gera átak í húsnæðismálum. Með aðkomu lífeyrissjóðanna er hægt að stíga stórt skref á tiltölulega stuttum tíma.
Sigurður Þorsteinsson, 10.6.2024 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.