23.6.2024 | 12:11
EM 2024, gæði og staða okkar.
Mikil veisla þessa daganna. Mörg skemmtileg lið. Fyrir þetta mót komu fram sérfræðingar og sögðu að Englendingar gætu orðið Evrópumeistarar. Sjá jafnvel að Skotland væri inn í myndinni. Við Íslendingar fengum á sjá Ísland spila við tvö lið rétt fyrir mótið. Annars vegar lékum við gegn Englandi sem við unnum óvænt 1-0. Þar komu fram verulega góðir punktar hjá okkar liði, en Enska liðið sýndi einnig hversu langt þeir eiga í land að standa í bestu liðum Evrópu. Það er himinn og haf á milli getu Holllands og Englands. Leikirnir hingað til hafa bara staðfest þetta mat mitt.
Það að við kæmumst í lokakeppni EM 2016. Ekki bara það heldur komust við upp úr riðlakeppninni, og slógum við síðan England út í 16 liða úrslitunum. Við töpuðum síðan fyrir Frökkum 2-5, en Frakkar tapa síðan fyrir Portúgal í úrslitaleik keppninnar 0-1. Áhugavert því við gerðum jafntefli 1-1 við þá í riðlakeppninni, og urðum fyrir ofan Portúgal í riðlinum.
Liðið okkar lofar góðu núna. Enn er möguleiki á að Gylfi Sigurðsson komi til baka inn í liðið. Þá tel ég að við eigum möguleika á að styrkja lið okkar enn frekar.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:21 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.