22.7.2024 | 08:26
Vók vírusinn ekki ennþá náð til Grænlands
Þegar meintir glæpamenn fara á milli landa, eru þeir yfirleitt ekki að tilkynna komur sínar. Það gerir Paul Watson. Hann er ekki að fara til Grænlands í náttúruskoðun, það vita heimamenn og handtaka hann strax við komuna, enda eftirlýstur. Á hann engin óuppgerð mál á Íslandi? Hefði verið hægt að setja hann hér inn fyrir meint óhæfuverk hans og/eða samtaka hans á Íslandi? Fyrir Grænlendinga eru hval og selveiðar hluti af þeirra menningu. Þó hvalveiðar hafi ekki sama sess hérlendis eru þær hluti af menningu okkar og sögu. Ég skil vel að einhverjir eru á móti hvalveiðum. Er samt viss um að ef byrjað væri að rækta hunda til manneldis þá færu einhverjir upp á afturlappirnar. Sum staðar þykir át á svínakjöti ósiðlegt. Þegar hvalveiðar voru ákveðnar síðast fóru örfáir Íslendingar niður á Austurvöll og mótmæltu. Þeir fóru í hóp stuðningsmanna Palestínu, sem hafa hegðað sér hér sem örgustu dónar. Er svo komið að stór hluti þjóðarinnar myndu vilja henda þeim úr landi fyrir framkomuna.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt 23.7.2024 kl. 06:01 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.