24.7.2024 | 20:58
Aðförin að framtíðinni!
Fyrir síðustu kjarasamninga bar ég mikla virðingu fyrir tillögu Vilhjálms Birgissonar, en ég lagði sagði í mínum skrifum að samningarnir væru ekki góðir nema tekið yrði á húsnæðismálunum. Vann í nokkur ár í ráðgjöf varðandi húsnæðismál. Þá voru lóðaþátturinn 3 til 5% af húsnæðisverði Nú eru lóðahlutinn 25 til 30% á höfuðborgarsvæðinu. Hverjir borga brúsann jú unga fólkið okkar og þeir sem minna mega sín. Þjóðarsamningarnir á sínum tíma byggðu á að láta flokkapólitík til hliðar og láta hagsmuni fólksins ráða. Nýta þekkingu á efnahagsmálum til þess að ná verðbólgunni niður. Því miður er þetta ekki endurtekið nú. Húsnæðisliðurinn í verðbólgumælingum heldur fyrst og fremst verðbólgunni uppi. Sveitarfélögin gefa skít í baráttuna gegn verðbólgunni og bjóða út lóðir, á sama tíma og það er mikill skortur á lóðum og hverjir eiga að borga. Jú unga fólkið okkar og þeir sem eru á leigumarkaði. Hafi menn skömm fyrir. Hvert leita menn lausna þegar kjarkurinn til að taka á málinu er ekki til staðar. Jú, ætlar Seðlabankinn ekki að lækka stýrivexti? Þetta kalla þeir sem hafa þekkingu á efnahagsmálum populisma. Einfalda lausn, með ekkert innihald. Þessu hatri á unga fólkinu verður að svara.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:15 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Siggi minn ég er sár eins og þú en galtóm að tala um það,vegna m.a.veikinda sem eru þó ekki að gera útaf við mig en hefta í hjólastól,annað eins verða margir yngri að bera.--- Ekki kann ég ráð við þessu sem stjórnvöld eru að ana út í og svo margir deila á,en þykist vita að þau springi á limmunni,það eru of margir þar farnir að sjá.
Helga Kristjánsdóttir, 26.7.2024 kl. 00:36
Helga mín gott að heyra frá þér. Við ætlum að fá okkur kaffi og spjalla og kannski get ég gaukað að þér æfingu til þess að taka á heilsunni. Vók hjörðin segir okkur að ríkisstjórnin sé vonlaus, en þessi staða í húsnæðismálum verður nú mest skráð á óhæfan meirihluta í Reykjavík. Skulum sjá hverjir þar eru Samfylking, Viðreisn og Píratar. Þetta er einmitt liðið sem segir okkur að ríkisstjórnin sé vonlaus. Ungu íslensku fólki fækkar í Reykjavík, enda vilja þessir flokkar ekkert með hagsmuni ungs fólks að gera. Þetta lið er líka á móti kristinni trú. Annars trúi ég því að sveitarfélögin, verkalýðshreyfingin, atvinnurekendur og ríkisstjórnin vari að taka á dæminu af meiri ákefð
Sigurður Þorsteinsson, 26.7.2024 kl. 06:43
Sæll aftur drengur minn nú væri upplagt að fá þig í heimsókn,því hjá mér er sonur minn sem þú þjálfaðir áður fyrr Sigurjón Kristjánsson,hann hefði gaman af að hitta þig,hann er reyndar núna að fara í Hveragerði með gömlum vinum í fótbolta spreyta sig í golfi,á þá vikuna eftir. ....Akkurat æfingu þarfnast ég og hef einhvernvegin misst af þeim sem fyrirhugaðar voru.Hef því samband innan skamms.
Helga Kristjánsdóttir, 26.7.2024 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.