7.8.2024 | 07:12
Framganga ríkissaksóknara
Það skiptir miklu máli hvað ríkissaksóknari hefur gert í starfi sínu til þess að verja vararíkissaksóknara þegar á hann var ráðist. Fjölmiðlar ættu að upplýsa okkur almenning um þetta. Bara það eitt að almenningur fá að vita það eftir dúk og disk að Vararíkisaksóknari hafið þurft að búa við hótanir varðandi líf sitt og fjölskyldu er algjörlega óásættanlegt.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:47 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Í einhverju viðtali við varasaksóknara kom fram að hann hafi engan stuðning fengið vegna þeirra hótana sem hann og fjölskylda hans fékk. Trúi því vart. Ríkissaksóknari hlýtur að hafa einhverja mannúð, og það verður að gera lágmarkskröfur um stjórnunarhæfni. Í versta falli er um að ræða gróft einelti. Þjóðin á kröfu um að þetta verði rannsakað og brugðist við með ákveðnum hætti. Þjóðin verði upplýst um niðurstöður.
Sigurður Þorsteinsson, 8.8.2024 kl. 06:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.