13.8.2024 | 19:40
Ţétt samráđ!
Nú heyrist í ríkissaksóknara. Hún segir ađ hún hafi veriđ í ,,ţéttu samráđi" viđ Dómsmálaráđuneytiđ varđandi áminningu Helga Magnús Gunnarsson varasaksóknara 2022, ţar sagđi hann m.a. ađ e.t.v. vćri alveg nógu margir hommar á Íslandi, og ţá vćntanlega vegna ţess ađ einstaklingum vćri veitt dvalarleyfi á grundvelli ţessa ađ ţeir vćru samkynhneigđir. Ađ mínu mati mjög óviđeigandi hjá varasaksóknara. Máliđ nú snýst hins vegar um stćrra mál. Varasaksóknari ásamt fjölskyldu fćr hótun um líflátshótun í starfi, vegna starfa sinna. Samkvćmt ţeim upplýsingum sem nú eru komnar fram kom enginn stuđningur frá yfirmanni hans, ţ.e. Ríkissaksóknara Ţađ er ađ mínu mati mun alvarlegra mál. Í ljósi ţess er ósk Ríkissaksóknara um ađ leysa Vararíkissaksóknara frá starfi, hvort sem ţađ er nú tímabundiđ eđa til framtóđar í besta falli brosleg. Dómsmálaráđherra hlýtur ađ taka óskina alvarlega og vonandi leysa Ríkissaksóknara frá störum. Dómgreinarskortur Ríkissaksóknara er međ eindćmum. Hvar er fjölmiđlaumfjöllunin?
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt 14.8.2024 kl. 08:07 | Facebook
Um bloggiđ
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alţingis Alfheiđur Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Ríkissaksóknari fer offari.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.8.2024 kl. 09:51
Heimir er ţér hjaranlega sammála, sérstaklega í ljósi ţess ađ hún hefur brugđist alvarlega í hlutverki sínu sem stjórnandi. Efast ekki um ađ hún sé fćr í lögfrćđi, en virđist vera afleitur stjórnandi.
Sigurđur Ţorsteinsson, 14.8.2024 kl. 10:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.