Þétt samráð!

Nú heyrist í ríkissaksóknara. Hún segir að hún hafi verið í ,,þéttu samráði" við Dómsmálaráðuneytið varðandi áminningu Helga Magnús Gunnarsson varasaksóknara 2022, þar sagði hann m.a. að e.t.v. væri alveg nógu margir hommar á Íslandi, og þá væntanlega vegna þess að einstaklingum væri veitt dvalarleyfi á grundvelli þessa að þeir væru samkynhneigðir. Að mínu mati mjög óviðeigandi hjá varasaksóknara. Málið nú snýst hins vegar um stærra mál. Varasaksóknari ásamt fjölskyldu fær hótun um líflátshótun í starfi, vegna starfa sinna. Samkvæmt þeim upplýsingum sem nú eru komnar fram kom enginn stuðningur frá yfirmanni hans, þ.e. Ríkissaksóknara Það er að mínu mati mun alvarlegra mál. Í ljósi þess er ósk Ríkissaksóknara  um að leysa Vararíkissaksóknara frá starfi, hvort sem það er nú tímabundið eða til framtóðar í besta falli brosleg. Dómsmálaráðherra hlýtur að taka óskina alvarlega og vonandi leysa Ríkissaksóknara frá störum. Dómgreinarskortur Ríkissaksóknara er með eindæmum. Hvar er fjölmiðlaumfjöllunin? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ríkissaksóknari fer offari.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.8.2024 kl. 09:51

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Heimir er þér hjaranlega sammála, sérstaklega í ljósi þess að hún hefur brugðist alvarlega í hlutverki sínu sem stjórnandi. Efast ekki um að hún sé fær í lögfræði, en virðist vera afleitur stjórnandi. 

Sigurður Þorsteinsson, 14.8.2024 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband