Innfluttir betlarar.

Ţeir sem búa í stćrri borgum í Evrópu, eđa ferđast ţangađ, ţekkja vel betlara sem eru liggjandi á gangstéttum og viđ verslunarmiđstöđvar. Stórar sjóvarpstöđvar hafa skođađ ţessa starfsemi og a.m.k. hluti ţessara betlara er gerđur út af gengjum. Betlarar hafa m.a. valiđ sér ađ vera upp viđ Nettó í Mjódd. Einn eldri borgari ákvađ ađ fylgjast međ konu sem var ađ betla fyrir sig og ţrjú börn sín. Hún bar sig afar aumlega.  Eftir nokkurn tíma kom afar góđur mađur og fór međ konuna inn, og keypti fyrir hana matvćli fyrir um tíu ţúsund. Hvađ konan var ánćgđ og ţakkađi manninum fyrir. Hún bar pokana eftir nokkra stund út lítinn bíl   Eftir um nokkra stund var hún mćtt aftur og bar sig ekki síđur illa en áđur. Einhverjir gáfu peninga,ađrir vörur.  hún var líka ţakklát fyrir peninga. Daginn eftir var hún mćtt aftur. Átti ég leiđ framhjá og ţekkti hana af lýsingunni og hún  var jafn aum og deginum áđur, og börnin jafn svöng. Sami bíllinn beiđ hennar á planinu til ţess ađ taka á móti ,,gjöfunum". Bílstjórinn var á litlum sendibíl svona eins og iđnađarmenn nota. Mađurinn minnti mig frekar á starfsmann öryggisfyrirtćkis eđa dyravörđ, fremur en eiginmann fátćks betlara.  Rétt hjá var harmonikkuleikari og spilađi. Mér ţótti hann skila sínu og ţakkađi honum međ smámynt. Ég gaf ,,betlaranum" ekki neitt, lćt ,,góđa fólkinu" ţađ eftir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband