2.10.2024 | 21:50
Grunnnám í hagfræði
Það ætti að vera inntökuskilyrði fyrir ákveðnar stéttir að taka grunnnámskeið í hagfræði. Þingmenn, forystumenn í verkalýðshreyfingunni og fjölmiðlamenn sem fjalli um efhahagsmál.
Í morgun voru stýrivextir lækkaðir um 0,25. Hafði skotið á þessa niðurstöðu nokkru fyrir ákvörðunina. Óbreytt vaxtastig hefði ekki komið mér sérlega á óvart. Þetta var blanda af óskhyggju og tilfinningu. Almenningur getur haft áhrif. Bíðum með stórar framkvæmdir og spörum, leggjum fyrir eða greiðum niður skuldir
Það þarf meira til. Sveitarfélögin verða að taka þátt í dæminu. Ekki safna skuldum og brjóta land fyrir íbúðahúsnæði. Tökum á bákninu sem hækkar húsnæðisverð og opnum fyrir nýjar ódýrari leiðir til þess að byrja.
Þá þarf að skoða möguleika lífeyrissjoðanna til þess að koma með nýtt húsnæði bæði fyrir leigumarkaðinn og til sölu
Þá þurfa aðilar eins og bankarnar að sýna ábyrgð
Þegar aðilar úr verkalýðshreyfingunni tjá sig skiptir það máli. Ragnar Ingólfsson formaður VR tjáir sig um stýrivaxtalækkunina og telur hana of litla og of seint fram komna. Ragnar hefur áður tjáð sig um ákvarðanir í Seðlabankanum og persónugert þær, með að taka þurfi völdin af Ásgeiri Jónssyni. Í hans hópi er kallað eftir því að Ásgeir Jónsson verði rekinn. Þetta er slíkur loddaraskapur og ber vott um þekkingarleysi Ragnars á efnagasmálum. Á sama tíma heyrist lítið í honum þó Reykjavíkurborg standi sig afar illa að sinna eftirspurn eftir lóðum og þá þá ódýrari en þær sem fást með þéttingu byggðar. Þannig er Ragnar að bregðast ungu fólki í VR, því þessi stefna Reykjavíkurbogar hækkar verð á íbúðum og er nú svo komið að nánast aðeins ungt fólk með ríka foreldra sem getur stutt þau fjárhagslega getur eignast íbúðarhúsnæði. Ragnar er því orðið sérstakt efnahagsvandamal, sem m.a. heldur verðbólgunni uppi
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt 3.10.2024 kl. 07:42 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.