Reykjavíkurmódelið

Nú þegar vika er til kosninga er margt sem bendir til að Reykjavíkurmódelið verði einnig í landsmálunum. Samfylking og Viðreisn myndi ríkisstjórn, og þá sennilega með Framsókn. Píratar eru að mestu í kafi þessa dagana og litlar líkur til þess að þeir komi manni á þing. Hverju má búast við? Ungt fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af húsnæðislánum, því stefnan í íbúðamálum unga fólksins er þegar til. Unga fólkið getur bara leigt, nema börn ríka fólksins. EF litið er til reynslunnar af þessu formi í borgarmálunum, er ástæðulaust að vera með bjartsýni. Skuldasöfnun verður dyggð, og skattar verða hækkaðir. Lofaorðalistinn er langur. 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband