23.11.2024 | 22:07
Reykjavíkurmódelið
Nú þegar vika er til kosninga er margt sem bendir til að Reykjavíkurmódelið verði einnig í landsmálunum. Samfylking og Viðreisn myndi ríkisstjórn, og þá sennilega með Framsókn. Píratar eru að mestu í kafi þessa dagana og litlar líkur til þess að þeir komi manni á þing. Hverju má búast við? Ungt fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af húsnæðislánum, því stefnan í íbúðamálum unga fólksins er þegar til. Unga fólkið getur bara leigt, nema börn ríka fólksins. Ef litið er til reynslunnar af þessu formi í borgarmálunum, er ástæðulaust að vera með bjartsýni. Skuldasöfnun verður dyggð, og skattar verða hækkaðir. Lofaorðalistinn er langur.
Það vakti athygli að það var ekki samstaða í fyrsta málinu. Viðreisn studdi ekki að Stefán frá Glæpaleiti yrði endurráðinn sem útvarpstjóri. Sagan segir að Þorgerður Katrín Gunnardóttir hafi hugsað sér stöðuna og hafi ætlað að hætta sem formaður Viðreisnar en Samfylkingin hafi ekki tekið það í mál að Þorgerður yrði útvarpsstjóri. Samfylkingin lítur á RÚV sem sitt vígi. Þorgerður er víst komin með kalda fætur varðandi rekstarfyrirkomulagið á RÚV. Hún greiddi atkvæði gegn ráðningu Stefáns í stöðuna og vildi auglýsingu.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt 24.11.2024 kl. 10:46 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
það væri hreinasti hryllingur, ef svo yrði og misstum svo sjálfstæðið og fullveldið að engu haft með ESB-aðild. Ég get nú ekki hugsað þá hugsun til enda. Ég á líka erfitt með að trúa þvíeinsw og Ólafur Harðarson sagði í sjónvarpinu nýlega, að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknfengju ekki meira en þessar dæmalausu skoðanakannanir gefa til kynna, enda er ég farin að taka lítið mark á þeim og finnst afar ómarktækar. Það verð ég að segja.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir, 24.11.2024 kl. 12:14
Guðbjörg alþjóðlega eru skoðanakannanir i endurskoðun. Tók sjálfur greininu í júní s.l. Nú er komið fram fyrirtæki sem tekur fyrri skekkjur í skoðanakönnum og niðurstöður kosnainga. Miðað við mínar greiningar eru þeir vel nálægt því sem ég held að verði niðurstöður. Svo er vika til kosningar og fjöldi óákveðinn. Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum - Vísir
Sigurður Þorsteinsson, 24.11.2024 kl. 13:07
Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum - Vísir
Sigurður Þorsteinsson, 24.11.2024 kl. 18:42
Viðreisn er orðin stærsti flokkurinn í nýrri kosningaspá Metils, en afar mjótt er á munum milli Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar, sem skipa annað og þriðja sætið. Gangi spáin eftir næðu Sósíalistar, Vinstri grænir, Píratar og Lýðræðisflokkurinn ekki á þing.
Kosningalíkan Metils spáir fyrir um úrslit komandi alþingiskosninga á grundvelli tölfræðilegra aðferða og rannsókna í stjórnmálafræði. Líkanið byggir á gögnum úr fylgiskönnunum, en einnig kosningaúrslitum fyrri ára og sögulegum gögnum um áhrif efnahagsmála og árangur ríkisstjórnarflokka í kosningum, auk fleiri þátta.
Líkanið spáir bæði fyrir um fylgi flokkanna á landsvísu og fjölda þingsæta sem hver flokkur fær.
Sigurður Þorsteinsson, 24.11.2024 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.