10.4.2025 | 07:38
Dónalegir gestir
Held að við Íslendingar tökum yfirleitt vel á móti gestum. Sumir listamenn sem koma hér eru kallaðir Íslandsvinir í fjölda ára eftir heimsóknina, nokkuð sem má gjarnan endurskoða. Svo tökum við á móti flóttafólki, og þar höfum við verið með ,,sérreglur" sem auðvelda hópum að koma hingað. Yfirleitt er þetta fólk kurteist og heldur sér innan laganna. Einn hópur hefur hins vegar skorið sig úr, með ofbeldi og leiðindi. Fólk frá Palestínu og stuðningslið þeirra. Í gær fór fram landsleikur í handbolta kvenna, við Ísrael. Þá er þetta lið með læti og yfirgagn. Lemur hurðir og er með ofstopa. Er ástæðan fyrir því að íslenskir áhorfendur fengu ekki að horfa á leikinn í íþróttahúsinu? Treystir lögreglan sér ekki að halda aga á þessum hóp? Ef lögreglan treystir sér ekki, verður þá ekki að kalla út varalið úr hópi Íslendinga? Það á ekki að gilda neinar sérreglur fyrir þetta Palestínulið hvernig það má hegða sér!
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Þetta lið hélt uppteknum hætti aftur í gærkvöldi. Hatur nasista á gyðingum var vel þekkt í Þýskalandi á fyrri hluta síðustu aldar. Framganga gyðinga skar sig úr og það skapaði þeim óvild. Í dag er þessi óvild enn til staðar, en þau öfl koma fram svæðum þar sem kommúnistar náðu völdum eins og í Dresden. Mismunurinn á milli vinstri og hægri er ekki mikill þegar öfgarnar koma saman. Lögreglan í Dresden hefur ítrekað þurft að beita piparúða til þess að halda liðinu í skefjum. ,,Þetta er snarklikkað lið" sagði íslenskur lögregluþjónn þegar lögreglan þurfti að beita piparúða á mótmælendur í Tjarnargötunni og liðið kvartaði yfir þessum orðum lögreglumannsins.
Sigurður Þorsteinsson, 11.4.2025 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning