Sjálfboðaliðsstarfið í skotlínu stjórnvalda

Sjálfboðaliðsstarf á Íslandi gerir Ísland að betra landi. Íþrótta og ungmennafélögin, slysavarnarfélögin með Landsbjörg, kvenfélögin, Oddfellow, Kíwanis, Rotary og fleiri félög Starf þessara félaga koma svo mörgu góðu áleiðis að án þeirra værum við fátækari og verri þjóð. Það hvort hluti þeirra innan þessara félaga taka laun sem verktakar eða launamenn skiptir afar litlu máli í stóra samhenginu. Ef til þarf verður að breyta lögunum. Skora á alþingismenn og ríkisstjórn að ganga í verkið. Sjálfboðaliðsvinna þessara félaga er ómetanleg. Þessi staða félaga sem vinna í almannaþágu er óásættanleg nú, en hún var það líka í tíð síðustu ríkisstjórnar. Bæði stjórn og stjórnarandstaða ættu þess vegna að taka sig saman og breyta lögunum. 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband