Sigraði populisminn

Það undrar marga að  nýnasistar nái fylgi í Þýskalandi. Jú skoðum hvaðan þeir koma. Höfuðstöðvarnar eru í Dresden sem eftir síðari heimstyrjöld fóru undir Sovjetríkin. Ein helsta skýringin er að þar fór lítið uppgjör við nasistmann, aðrir öfgahugsun tók við kommúnisminn. Þar sem tengsl mín við Þýskaland vegna fjölskyldu minnar, var fróðlegt að taka umræður við heimamenn um þróunina. Jú, það er sáralítið bil milli hægri og vinstri öfganna. Lýðræðisástinni er þar ekki mikið fyrir að fara. Á Vesturlöndum er meira umburðarlyndi fyrir kommúnismanum. Þeir sem voru í Austur Þýskalandi gætu gefið vitnisburð. Hættan kemur víðar populisminn er sennilega jafnvel hættulegri en bæði kommúnisminn og nasisminn til samans. Hann læðist inn með vinnubrögð sem henta fjölmiðlunum svo vel. Lítil þekking og blekkingar. Þegar maður sér þróunina í Bandaríkjunum og lítur svo hingað heim, sér maður þróunina. Voke og slaufunin. Tók populisminn yfir án umræðu?


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband