1.5.2025 | 11:58
Stóra baráttumálið
Í kjarabaráttunni á síðasta ári var ákveðið að leggja áherslu á lækka verðbólguna, lækka vexti og ná raunverulegri kjarabaráttu. Flest stéttarfélögin tóku þátt saman. Undanfarin ár hefur áherslan verið á að hækka lægstu launin. Það er réttlætanlegt vegna þess í ákveðin þjóðarsátt hafði verið rofin. Ungt fólk gæti eignast húsnæði án tillits til fjárhagstöðu foreldra eða aðstandenda. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum hefur meirihlutinn í Reykjavík undanfarinn ár lagt sérstaka áherslu að útvegna ekki ódýrar lóðir og ekki nógu margar lóðir. Í stað þess hefur verið farið í þéttingu byggðar, sem alltaf skilar dýrari íbúðum og íbúðum sem ungt fólk er ekki að biðja um. Svo er komið með skipulag þar sem ekki er boðið upp á bílastæði og síðan einhverjar kröfur um atvinnuhúsnæði á 1 hæð, oft sem engin þörf er fyrir. Þegar ungt fólk getur ekki komið sér upp húsnæði geta fjöldi fólks með minni tekjur ekki heldur komið sér upp húsnæði. Til þess að kóróna stefnuna er stefnan sett á Borgarlínu og á stama tíma engar áherslur á almenningssamgöngur t.d. með Strætó. í skipulag borgarinnar er valið nógu hæfileikalaust fólk að það eina sem þetta lið getur skilað af sér eru græn gímöld. Hafi þetta lið ekki skilað stefnunni nógu skýrt af sér, eru leikskólarnir í algjöru rugli. Þessi stefna rekur ungt fólk út til nágrannasveitarfélaganna þar sem lóðarkostnaðurinn hækkar þá líka. Í samningunum varð ríkið að sýna aðhald í rekstri, en það hafa sveitarfélögin ekki gert. Nefndarskipan í sveitarstjórnum snýst fyrst og fremst að útvega kjörnum fulltrúum bitlinga, en ekki að velja í nefndirnar hæfileikafólk í sveitarfélögunum. Á næsta ári eru sveitarstjórnarkosningar. Sveitarstjórnarstigið þarf að bera ábyrgð og taka þátt í að bæta kjör fólksins í landinu, þar með talið að stuðla að því að ungt fólk og þeir sem minna mega sín geti komið sér hús yfir höfuðið. Sjái fyrir sér að geta lifað sómasamlegu lífi.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:00 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning