1.4.2008 | 23:04
Íslenska varnarliđiđ
Síđan ameríski herinn fór finnast mér umrćđur um varnarliđiđ alltaf hálf broslegar. Enginn hefur áhuga á einhverjum samningum um heimsóknir herliđa, sem eiga ađ vera á ćfingum hér. Okkur er nokk sama, nema ađ ţessar ćfingar kosta víst stórfé, sem betur vćri notađ í ţarfari hluti. Ég sé ekki íslenska hermenn fyrir mér nema ţá Georg Lárusson Landhelgisgćslunni, og Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Ţeir virđast njóta ţess alveg sérstaklega ađ vera í svona hermannabúningum. Ţeir sperra sig og virđast taka ţetta mjög alvarlega, en mér finnst alltaf vanta Andrés önd á myndirnar međ ţeim. Ţađ eina sem mér finnst rökrétt, er samningur viđ Landsbjörg um varaliđ sem Björn Bjarnason hefur haft, en af einhverjum ástćđum finnst mörgum öđrum ţađ fáránleg hugmynd. Annars held ég ađ flestir Íslendingar ekki hafa hinn minnsta ótta ađ á okkur verđi ráđist.
Nú gerast hins vegar tíđindi. Á okkur hefur veriđ ráđist. Ekki hermenn og ekki hefđbundnir hryđjuverkamenn, óprúttnir ađilar hafa ráđist á fjármálaheim okkar. Nú fyrst er tími til ţess ađ koma á varnarliđi. Verja ţarf íslenskt fjármálalíf, sem er jú líf okkar allra. Verja ţarf bankana okkar, og ekki síst Seđlabankann. Samkvćmt lögum ber utanríkisráđherra Ingibjörg Sólrún ábyrgđ á varnarliđi okkar. Eina sem ég hef áhyggjur af varđandi ţessa stöđu, hvernig skyldi Davíđ Oddsyni líka ađ vera undir varnarvćng Ingibjargar Sólrúnar.
Um bloggiđ
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alţingis Alfheiđur Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.