1.4.2008 | 23:04
Íslenska varnarliðið
Síðan ameríski herinn fór finnast mér umræður um varnarliðið alltaf hálf broslegar. Enginn hefur áhuga á einhverjum samningum um heimsóknir herliða, sem eiga að vera á æfingum hér. Okkur er nokk sama, nema að þessar æfingar kosta víst stórfé, sem betur væri notað í þarfari hluti. Ég sé ekki íslenska hermenn fyrir mér nema þá Georg Lárusson Landhelgisgæslunni, og Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir virðast njóta þess alveg sérstaklega að vera í svona hermannabúningum. Þeir sperra sig og virðast taka þetta mjög alvarlega, en mér finnst alltaf vanta Andrés önd á myndirnar með þeim. Það eina sem mér finnst rökrétt, er samningur við Landsbjörg um varalið sem Björn Bjarnason hefur haft, en af einhverjum ástæðum finnst mörgum öðrum það fáránleg hugmynd. Annars held ég að flestir Íslendingar ekki hafa hinn minnsta ótta að á okkur verði ráðist.
Nú gerast hins vegar tíðindi. Á okkur hefur verið ráðist. Ekki hermenn og ekki hefðbundnir hryðjuverkamenn, óprúttnir aðilar hafa ráðist á fjármálaheim okkar. Nú fyrst er tími til þess að koma á varnarliði. Verja þarf íslenskt fjármálalíf, sem er jú líf okkar allra. Verja þarf bankana okkar, og ekki síst Seðlabankann. Samkvæmt lögum ber utanríkisráðherra Ingibjörg Sólrún ábyrgð á varnarliði okkar. Eina sem ég hef áhyggjur af varðandi þessa stöðu, hvernig skyldi Davíð Oddsyni líka að vera undir varnarvæng Ingibjargar Sólrúnar.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.