Verðbólgan og norska krónan.

 

Með upptöku norsku krónunnar mun verðbólga lækka umtalsvert á Íslandi. Samkvæmt hagfræðikenningum ætti hætta á atvinnuleysi að aukast með upptöku norsku krónunnar. Það er að mínu mati algjörlega rangt. Atvinnulíf sem getur staðið af sér gengdarlausa verðbólgu, og sveiflur á gengi íslensku krónunnar ræður auðveldlega við þann mismun sem er á hagsveiflum í Noregi og Íslandi. Lægri vextir munu seta aukinn kraft í íslenskt atvinnulíf og auka mönnum bjartsýni til að gera enn betur en nú er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Skjóta hérna inn meldingu Sigurður, að við förum á Heiðarhorn á morgun af því að spáin er hálf leiðinleg fyrir sunnudag. Mbk,  G.

Gunnlaugur B Ólafsson, 11.4.2008 kl. 19:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband