16.4.2008 | 07:37
Samskipti þjóðanna
Fyrir mörgum árum streymdu Íslendingar til Svíþjóðar í leit að vinnu og hærri launum. Ástandið var fremur dapurt hér heima og í Svíþjóð vantaði starfskrafta. Íslendingar héldu sig saman í hópum, og alls ekki allir lögðu sig nægjanlega fram til þess að læra sænskuna. Við þóttum harðduglegir upp til hópa, en frekar drykkfelldir. Í raun sóttum við í störf sem Svíar helst vildu ekki vinna í. Þekking í Svíþjóð á Íslandi, landi og þjóð var minni en við hefðum átt von á. Þannig kom það Svíum oft á óvart, þegar þeir voru fræddir á því að snjóhúsin sem við bjuggum í væru stundum á fjórum hæðum og þá með lyftu. Á sumrin bjuggum við síðan í lyftunni!
Kynni okkar Íslendinga af Pólverjum eru flest þau að þeir séu upp til hópa harðduglegir til vinnu, en umgangist helst samlanda sína. Þá er nokkuð um tungumálaerfiðleika. Í uppbyggingu undanfarinna ára hefur hlutverk Pólverja verið mjög mikið. Er ekki kominn tími til þess að leggja áherslu á að auka samskipti landanna til muna. Þekking okkar á landi og þjóð mun auka virðingu okkar fyrir Póllandi og Pólverjum. Þeir eiga það sannarlega inni hjá okkur.
![]() |
„Pólska samfélagið hefur lokast dálítið“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.