31.1.2009 | 08:21
Lýðræðisleg vinnubrögð
Mér fannst koma mjög skýrt fram hjá Sigmundi Gunnlaugssyni að stuðningur Framsóknar við ríkisstjórnina væru háð því að Framsóknarflokkurinn gæti stutt fyrirhugaðar aðgerðir. Þess vegna hélt ég að þeir yrðu hafðir með í ráðum. Við myndun ríkisstjórnar þarf að skoða marga hluti og í þeirri vinnu virðist hafa farið á mis þetta samráð við Framsóknarflokkinn. Það kallar eflaust á gremju þeirra sem vilja sjá ríkisstjórnarmyndun strax, en lýðræðið getur tekið örlítið lengri tíma.
Reyndar sé ég nú ekki að það skipti öllu máli hvort ríkisstjórn verði skipuð í dag eða á mánudag.
Ný vinnubrögð í pólitík verður að byggja á lýðræðislegum vinnubrögðum. Það er ekki nægjanlega mikil hefð fyrir þeim á Íslandi. Reiðin í bloggheimum vegna skoðunar Framsóknar nú, ber vott um skort á umburðarlyndi gagnvart lýðræðislegum vinnubrögðum.
Telur forsendur fyrir stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.