23.2.2009 | 22:37
Tvískinnungur
Það hefur vakið athygli mína aukin lýðræðiskrafa m.a. á Alþingi. Að dregið verði úr ofurvaldi ráðherrana og meira samráð verði m.a. haft við minnihluta. Um leið og Framsóknarflokkurinn dregur lappirnar og samþykkir ekki allt sem minnihlutastjórnin fer fram á fara allir á límingunum. Þegar örlítill dráttur varð á myndun ríkisstjórnarinnar var strax farið að tala um að Framsóknarflokkurinn væri að kúa Samfylkinguna og Vinstri Græna. Framsókn væri með yfirgang. Nú þegar einn þingmaður Framsóknar vill bíða með Seðlabankafrumvarpið í 2 daga þá kemur ásökunin aftur um kúgun á minnihlutastjórninni.
Nú er ég ekki að mæla leikritahöfunum á Alþingi bót, en lýðræðissinnar verða að getað sýnt ákveðið umburðarlyndi.
Hef reiknað með að við fáum vinstri stjórn næstu 4 árin, en verð að játa að mér finnst virðingin milli stjórnarflokkanna og Framsóknar vera afskaplega takmörkuð. Í bloggheimum hamast Samfylkingarfólk á formanni Framsóknarflokksins, það er nú vart gert til þess að laða menn til samstarfs. Ef fólk vill ekki vinstri stjórn þá er miklu hreinlegra að segja það beint út.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.3.2009 kl. 20:37 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.