13.3.2009 | 19:27
Mikilvægur þáttur í endurreisninni
Ríkisvaldið hefur komið bönkunum til aðstoðar í þeim hremmingum sem yfir okkur dunið. Sparisjóðirnir eru enn uppistandandi, en eiga í erfiðleikum. Hugsanlega þarf að sameina þá að einhverju leiti, en það er mjög mikilvægt að þeir fái að halda velli. Þá þarf að aðstoða Sparisjóðabankann. Í framhaldinu þurfa Sparisjóðirnir að taka þátt í uppbyggingunni sem framundan er. Í Sparisjóðunum er feiknarlega mikil þekking í starfsfólki, sem hefur tekist að hafa ánægðustu viðskiptavinina ár eftir ár.
![]() |
Tap Byrs 28,9 milljarðar króna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Áður en þeim verður lögð til króna hjá Byr verða þeir að skila arðgreiðslunni sem þeir sköffuðu sér í fyrra. Vitandi hvert stefndi......
Dilbert, 13.3.2009 kl. 21:21
Ríkisvaldið kom bönkunum til aðstoðar, rétt er það, en ekki eigendum bankanna, sem eiga þá ekki lengur.
Einar Karl, 14.3.2009 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.