27.3.2009 | 10:31
Aríski stofninn
Það er dálítið áhugavert að skoða hverja menn telja vera sökudólgana fyrir kreppunni. Hérlendis telja margir að þeir séu fyrirst og fremst innan Sjálfstæðisflokksins. Forseti Braselíu þekkir hins vegar ekkert til Sjálfstæðisflokksins og telur þetta vera Aríana, hvítu mennina úr Norður Evrópu. Þá sem Hitler taldi úrvalsstofninn. Þóra Kristín telur að sökin liggi hjá blindrahundi, og Hildur Sigurðar hjá rottum sem komu frá Bretlandi.
Aðalatriðið er hvað hægt sé að gera til þess að koma efnahagslífinu aftur í gang.
Bláeygðir bankamenn ollu kreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ég er sammála þér að aðalatriðið sé að koma efnahagslífinu í gang, bæði fyrir heimili og fyrirtæki. Ekkert bólar á neinum lausnum ennþá þó.
Það er hins vegar nauðsynlegt, fyrir þjóð í áfalli, að fá áfallahjálp. Áfallahjálpin felst að nokkru leyti í því að finna sökudólgana (með aðferðum réttarríkisins og Evu Joly) og láta þá sæta ábyrgð. Þeir sem bera pólitíska og siðferðilega ábyrgð á hruninu verða líka að gera hlutina upp gagnvart þjóðinni, þótt það sé eingöngu með afsökunarbeiðni. Geir er á réttri leið þar en mín bjargfasta skoðun er sú að betur má ef duga skal. Að nota tækifærið á landsfundi sjálfstæðismanna til að biðja afsökunar þrátt fyrir að eftir því hafi verið gengið fyrr finnst mér lykta frekar af pólitík og fylgishrunshræðslu heldur en alvöru einlægni.
Guðmundur St Ragnarsson, 27.3.2009 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.