1.4.2009 | 14:54
Leiðtogar óskast
Eftir bankahrunið komu þeir Geir Haarde og Björgvin Siguðsson reglulega fram á fréttamannafundum og fræðu þjóðinni fréttir. Verkefnin voru yfirgengileg, koma þurfti bönkunum á stað og gjaldeyrisflæði þannig að inn og útflutningur stöðvaðist ekki. Þetta tókst. Enginn sakaði Geir um leti, og hann hafði ímynd að vera traustur og heiðarlegur. Síðan kom að næsta þætti, það er að leiða þjóðina í gegnum þrengingarnar og veita upplýsingar. Þá brást Geir sem leiðtogi. Jóhanna tók við með Steingrím sér við hlið. Enginn sakar þau um leti og hafa bæði þá ímynd að vera traust og heiðarleg, en rétt eins og hjá Geir og Björgvini, þá vantar leiðsögnina. Einhverjir stígi fram og gefi þjóðinni trú á framtíðinni. Á meðan það gerist ekki heldur atvinnulausum áfram að fjölga. Raunstýrivextir sem nú eru yfir 22% drepa allt frumkvæði. Er þjóðin viss um að við séum á réttri leið? Þjóðin þarf á leiðtogum að halda!
Geta setið fram að kosningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ég er sammála þessu, þjóðina vantar leiðtoga og þjóðina vantar lausnina. Það veit enginn hvað morgundagurinn ber í skauti sér og fólk er dapurt yfir ástandinu. Margir sjá alls ekki fram á veginn.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 1.4.2009 kl. 15:12
Algjörlega sammála Ziggi. Það er enginn, E N G I N N að reyna að stappa stálinu í þjóðina á einum mesta erfiðleikaskeiði íslenskrar sögu (ok ég veit af Móðuharðindunum).
Jóhanna og Steingrímur eru svo sannarlega ekki að reyna það á þessum vikulegum fundum sínum.
Guðmundur St Ragnarsson, 1.4.2009 kl. 21:50
Ábyrgð stjórnmálamanna í þessari stöðu er mikill. Stjórnendur reyna oft að halda völdum en leiðtoginn vísar veginn og hvetur. Á þessu er grundvallarmunur. Það er þörf fyrir fleiri en einn leiðtoga og sú hugsun þarf að komast inn í stjórnmálaflokkana.
Sigurður Þorsteinsson, 1.4.2009 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.