Sú gamla gat þá gefið enn eitt sparkið.

Kommúnistasnúðurinn Þóra Kristín Ásgeirsdóttir er sérlega dugleg til þess að finna einhver atriði sem hún getur matreitt í fréttatíma Sjónvarps Mbl.is og getur skaðað pólitíska andstæðinga hennar. Aðferðir hennar er að finna eitthvað neikvætt og tengja það við pólitíska andstæðinga. Um daginn tengdi hún síðasta dag Geirs Haarde og fyrsta dags blindrahunds á Alþingi. Síðan gat hún svo smekklega að bæði hundurinn og Geir Haarde væru af norskum ættum. Riststjórn Morgunblaðsins sá ástæðu til þess að biðjast afsökunar á framferði Þóru Kristínar í það skiptið, en ég beið spenntur hversu lengi Þóra Kristín gæti setið á sér. Það var ekki lengi.

Aldrei minnist ég þess að Þóra Kristín tengdi með þessum hætti, pólitíska samherja sína við neitt neikvætt.

Í dag var fjallað um bresku skýrsluna sem fjallað m.a. um ásakanir um að Árni Matthísen hefði talað af sér, eða óskýrt við Darling fjármálaráðherra Breta. Þar er Árni hreinsaður af slíkum ábyrði. Tenging Þóru Kristínar er að sjálfsáðu ekki viðtal við Árna, heldur við ræðu Kristínar Heimisdóttur þar sem hún sýnir fram á gott starf Utanríkisráðuneytisins. Ég virði starf Utanríkisráðuneytissins.

Ekki skil ég af hverju ritstjórn felur ekki Þóru Kristínu ekki að skrifa ristjórnargreinar Morgunblaðsins. Hún færi létt með það í hjáverkum, og ef hún þyrfti aðstoð gæti hún fengið slíka frá Smugunni.  


mbl.is Gamla hælið grotnar niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: drilli

takk fyrir komplímentið.

drilli, 7.4.2009 kl. 23:17

2 Smámynd: drilli

svínaríviltu ekki eiga eintak.?

drilli, 7.4.2009 kl. 23:39

3 Smámynd: Benedikta E

Góður pistill hjá þér Sigurður.

Benedikta E, 8.4.2009 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband