22.4.2009 | 19:17
Víkingadýrkun
Íslendingar eru mikil söguþjóð, og víkingatíminn var okkar gullaldartími. Svo kom gullöldin aftur og þjóðin með forsetann í fararbroddi var að springa úr monti. Við vorum einfaldlega besta þjóð veraldar. Þá verðum við fyrir því óhappi að verða fyrir bankahruni. Fyrst urðum við reið útrásarvíkingunum, en síðan var sökinni skellt á einn Seðlabankastjóra og nokkra stjórnmálamenn. Útrásarvíkingarnir hurfu af sjónarsviðinu og enginn man lengur eftir óförum þeirra. Einn var þó ósáttur að hafa fengið kusk á hvítflibbann og keypti sér sjónvarpstöð og tvö dagblöð. Hann hafði upplýsingar sem gátu komið sér illa fyrir þá sem höfðu helst truflað útrásina hans.
Þjóðin stendur frammi fyrir mjög erfiðum tímum, sem kosningarnar hefðu átt að snúast um. Hvaða leiðir skiluðu okkur bestum árangri. En tími Jóns Ágeirs Jóhannessonar var kominn. Tími hefndarinnar var kominn. Tímasetningin var fullkomin sprengjan var látin falla um páskana og síðan hefur fjölmiðlaveldi hans séð um að halda þjóðinni við efnið. Fyrir mistök lekur síðan út að einstakir þingmenn hafi fengið háar upphæðir í persónulega kosningabaráttu. Steinunn Valdís segir þetta hafi nú ekki verið neitt til þess að tala um. Þetta smáræði. Svo var þetta vegna tveggja kosninga.
Jón Ásgeir Jóhannesson kemur í fréttirnar og er alveg með styrkupphæðir til einstaklinga á hreinu. Það hefur sem sagt verið hann sem tók ákvarðanir um styrkina. Voða lítið, mátti skilja á honum. Þessi mál má taka fyrir eftir kosningarnar.
Sigurvegari kosninganna er útrásarvíkingur. Þjóðin elskar víkinga. Skildi hann fá utanríkisráðuneytið í næstu ríkisstjórn. Hann er alla veganna vel silgdur.
Styrkirnir vegna tveggja prófkjara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.