7.6.2009 | 23:19
Gullfiskabúrið
Ég verð bara að segja það ég gagnrýni einhliða, elítukennda umfjöllun ákveðinnar hirðar hér í fjölmiðalheiminum í þessu máli, sagði Steingrímur J. Sigfússon um ESB-umræður í kosningabaráttunni. Þessi einhliða, elítukennda umfjöllun er oft án rökstuðnings, nema að talað er með yfirlæti og hroka um þá sem ekki er elítunni sammála. Rökstuðningur enginn.
Nú kemur einn þessara elítukrakka Ómar Valdimarsson fram á sjónarsviðið og segir okkur að þjóðin sé með gullfiskaheila, og gullfiskaminni. Þ.e. sá hluti þjóðarinnar sem ekki er sammála honum. http://umbiroy.blog.is/blog/umbiroy/Þessi málflutningur er það sísta sem íslensk þjóð þarf á að halda til þess að taka á að halda í uppbyggingarstarfinu. Ákvarðanir um ESB og um samninga um Icesave reikninganna á að taka eftir mat á upplýsingum, en ekki vegna þess að elítugullfiskar gáfu frá sér loftbólu.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.