9.6.2009 | 23:06
Borgarbyggðarlausnin
Bæjarfulltrúar Borgarbyggðar hafa gefið tóninn. Þeir taka á erfiðleikunum með því að snúa bökum saman. Meirihlutinn ákveður að setja hag sveitarfélagsins og íbúanna ofar tilfinningunni að vera við völd. Með þessu gefur meirihlutinn sem samanstendur af Sjálfstæðisflokki og lista sem sjálfsagt samanstendur af Samfylkingu, VG og óháðum, Framsóknarmönnum tækifæri að koma einnig að borðinu. Þetta er sú lausn sem hefði átt að grípa til í haust þegar hrunið var í þjóðmálunum og aftur nú í vor. Flokkarnir settu hins vegar hagsmuni sína ofar hag þjóðarinnar og við borgum með meiri atvinnuleysi og erfiðari efnahagsástandi. Það líður að því sem öllum má vera ljóst, að vinsældir þessarar ríkisstjórnar mun gera það eitt að dvína. Þegar fyrsta vinstri stjórnin fer frá, fer hún frá sem ein óvinsælasta ríkisstjórn allra tíma. Það var fyllilega eðlilegt að eftir mikla hægri sveiflu í pólitíkinni að við tæki vinstri stjórn, og að mörgu leiti afar æskileg sveifla. Þannig myndast jafnvægið. Mjög óvenjulegar aðstæður kölluðu hins vegar á óvenjulegar lausnir, en þá kröfu getum við ekki gert tíl íslenskra stjórnmálaflokka, ekki enn sem komið er. Til þess þarf að öllum líkindum sterkara lýðræði og öflugri grasrót. Borgarbyggðarlausnin er lausn stjórnmálamanna sem þora og geta hugsað út fyrir rammann.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Mikið vildi ég að við ættum svona klára þingmenn.
Offari, 10.6.2009 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.