9.7.2009 | 12:44
Valddreifing innan ESB
Hlustaði á mjög áhugaverða lýsingu á valdreifingu innan ESB.
,,Jú, jú, fyrst setur þú valdið til Brussel, og síðan helst það þar. Varanlega!" Í mörg ár hefur hérlendis verið hamrað á því að færa verkefni innan ríkisins út á land. Þeir sem til þekkja viðurkenna allir að það séu fullt af verkefnum sem hægt væri að vinna annars staðar en á höfuðborgarsvæðin. Reynslan er að tiltölulega fá slík verkefni hafa verið flutt. Ástæðan er fyrst og fremst af tregðu yfirmanna að missa af verkefnum. Þeir vilja hafa verkefnin hjá sér. Tregðan í Brussel til þess að láta frá sér vald, sem þeir einu sinni hafa komist yfir, er af sömu rótum.
Ein rökin fyrir því að við eigum að gagna í ESB er að þá er valdið tekið frá pólitíkusunum okkar hér, og það afhend embættismönnum í Brussel. Embættismennirnir í Brussel geti ekki verið slappari en stjórnmálamennirnir okkar. Kaupi ekki þau rök .
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Eitt er víst, við getum ekki hrakið af höndum okkar vonda pólitíkusa í Brussel með því að berja potta og pönnur á Austurvelli. Ekki heldur með því að kjósa, því þegar Evrópuríkisins fá aldrei að kjósa um neitt sem skiptir máli. Við bara sitjum uppi með þá. Spurjum bara Evu Joly hversu auðvelt er að losna við Jose Barroso úr Framkvæmdastjórninni.
Haraldur Hansson, 9.7.2009 kl. 14:16
Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla!
Kolbrún Hilmars, 9.7.2009 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.