12.7.2009 | 10:57
Fyrst útrásarvíkingarnir og svo stjórnvöld.
Þegar íslenska hrunið verður greint þegar frá líður, munu útrásarvíkingarnir örugglega fá afar slaka einkunn. Ég óttast að þá muni koma fram að mistök hafi verið gerð á fyrstu vikum eftir hrunið. Sum þeirra verða eflaust skrifuð á það upplausnarástand sem þá ríkti. Það gæti farið svo að núverandi stjórnvöld fái verstu dómana,. Fyrst að hafa gert arfalélega samninga og það sem verra er knýja fram staðfestingu á þeim fyrir Alþingi þó að í ljós hafi komi þrátt fyrir að hafa verið bent á ágalla þeirra.
Starfsmenn AGS mótmæltu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Mér finnst bara vinnubrögðin á Alþingi vera fyrir neðan allar hellur, bara þetta með Icesave þegar Steingrímur sagði að vænta væri glæsilegrar niðurstöðu í Icesave málinu, það bara lengdi í láninu en eftir situr þessi geigvænlega upphæð, það þarf gersamlega að hreinsa alveg til á þessu blessaða þingi, það er nokkuð ljóst.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 12.7.2009 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.