Álit flokksins!

Álit flokksins Fulltrúar frá Seðlabanka koma fundi hjá þingnefndum Alþingis vegna Icesave samningsins og m.a. lögfræðingar. Í löfræðiáliti Seðlabankans koma fram alvarlegar athugasemdir um Iceesavesamninginn hvenig að honum var staðið. Árna Þór Sigurðssyni er alveg sammála um faglegt mat lögfræðinga Seðlabankans, hann spyr um álit Seðlabankans. Eflaust getur hann fengið hagfræðimenntaða stjórnendur Seðlabankans til þess að draga í land, eða pólitísk skipaða stjórn Seðlabankans til þess að hafa allt annað ályt. Það kannski hentar betur.

Málið snýst ekki um faglegt mat okkar bestu manna, enda réði það viðhorf þegar samninganefndin frá Íslandi var send út. Það er hins vegar mat mjög margra fagmanna að mun betur hafði átt að semja og val samninganefndarmanna okkar hafi verið verulega ábótavant. Steingrímur Sigfússon segist bera ábyrgð á þeirri vinnu. Í ljósi stöðunnar á að fella þennan samning vegna þess að hann er óásættanlegur. Ef Steingrímur er ekki að persónugera þá útkomu er okkur kjósendum það sléttsama.

Það að blanda Davíð Oddson inn í þetta mál var e.t.v. sniðugt hjá Árna Þor Sigurðssyni þá mínútu sem hann lét það út úr sér. Hins vegar er í því fólgin hótun til starfsmanna Seðlabankans og skilaboð frá ríkisstjórninni sem er afar óheppileg. Hótanir úr stjórnmálum sem tilheyrðu stjórnarháttum fyrri tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband