Lýst er eftir Jóhönnu .....

Lýst er eftir Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.

jónhanna Sigurðardóttir 

 

 Síðast þegar til hennar fréttist stuttu eftir Alþingiskosningarnar í apríl 2009, var þá talið að hún væri að fara að slá skjaldborg um heimilin í landinu. Ekkert hefur sést til skjaldborganna, og er óttast að Jóhanna gæti verið í þeim einhversstaðar og jafnvel orðið að engu. Óstaðfestar fréttir eru um að Jóhanna hafi sést á Alþingi, og aðrar að hún hafi sést á harðahlaupum undna fjölmiðlum sem vilja kynna málstað Íslands varðandi Icesave málið. Þeir sem vita um ferðir Jóhönnu eftir Alþingiskosningarnar 2009 eru vinsamlegast beðnir um að láta íslensku þjóðina vita.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég frétti að það hefði sést til hennar á Tortola að telja peninga.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 19:37

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég veit að hún var í Víkurskála í Vík í Mýrdal fyrir rúmum hálfum mánuði.  Hefði betur reynt að ná tali af henni þá.

Marinó G. Njálsson, 14.9.2009 kl. 20:05

3 identicon

Hún festist við skjaldborgina sem tók á loft þegar hún var að reyna að reka hana niður með gömlum tjaldhælum úr verkfærakassa Evrópusambandsins. Hún er þarna einhversstaðar á flökti.

Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 20:09

4 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Marnó minn, hefði hún séð þig þá hefði hún örugglega talið þig ætla að ræða um lánamál heimilanna þá hefðir þú séð blátt strik. Það þarf öflugan fund t.d. í Háskólabíói. Faglegan og málefnalegan.

Sigurður Þorsteinsson, 14.9.2009 kl. 20:10

5 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Gylfi ég hélt að þetta væru glitský!

Sigurður Þorsteinsson, 14.9.2009 kl. 20:12

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já Jóhanna er heillum horfinn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.9.2009 kl. 10:05

7 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Sæll Siggi minn.

Þessi framkoma Jóhönnu gagnvart erlendum fjölmiðlum er henni til háborinnar skammar. 

Þessi heimskulega framkoma hennar er pínleg fyrir Ísland og Íslendinga.

Það er pínlegt fyrir Íslendinga að hafa valið sér Forsætisráðherra sem getur ekki komið í viðtöl viðerlenda blaðamenn vegna þess að ráðherrann hefur ekki næga greind til þess.(eða hún vill ekki upplýsa veröldina um greindarskortinn sem hrjáir hana)

Æi Jóhanna er ekkert annað en kjáni.

Bestu kveðjur/Jenni

Jens Sigurjónsson, 15.9.2009 kl. 16:34

8 Smámynd: Elle_

Leitið að blaktandi fána með gulum stjörnum.  Hvaða gagn mun það gera þó að finna fólk sem er alveg orðið sama um lýðinn og þeirra heill og mannréttindi?

Elle_, 15.9.2009 kl. 17:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband