22.9.2009 | 07:55
Hagamiðlarnir umturnast
Nú velta menn sér fyrir hver verður ritstjóri Morgunblaðsins. Hagamiðlarnir (áður Baugsmiðlarnir) hafa farið hamförum yfir þeim hugmyndum að Davíð Oddson gæti orðið næsti ritstjóri. Hagamiðlarnir hafa sannarlega haft áhrif á íslenskt þjóðfélag, en það verður að segja eins og er, að áhöld eru um hvort þau áhrif hafa verið að öllu leiti jákvæð. Eftir hrunið ákváðu eigendur miðlanna að tryggja eignarhlut sinn. Var verið að verja fjárhagslegan ávinning eða einhverja aðra hagsmuni .....og hverja þá?
Það er annar hópur sem fer hamförum vegna þessara hugmynda um ráðningu í ritstjórastólinn og það eru hörðustu stuðningsmenn Samfylkingarinnar hér á netinu. Merkilegt nokk, en þessir sömu menn virðast af einhverjum ástæðum ekki gera neinar athugasemdir við að einn aðal útrásarvíkingurinn skuli enn eiga meira en helming af öllum fjölmiðlum landsins.
Ég á ekki von á því að Hagamiðlarnir fái að ráða ritstjóra Morgunblaðsins, það hljóta eigendur Morgunblaðsins að gera. Þegar ég velti fyrir mér hver hver tæki við sem ritstjóri komu þrjú nöfn í hugann Davíð Oddsson, Þorsteinn Pálsson og Björn Bjarnason. Allir þessir menn eru vel ritfærir, og eru líklegir til þess að örva umræður á Íslandi. Það er bara gott. Sjálfsagt eru fleiri menn sem gætu sinnt þessu verkefni vel. Hver sem ráðinn verður, er það óskandi að Morgunblaðið muni efla lýðræðislega umræðu.
![]() |
Söluverð til kaupa bréfa af eigendum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Ég hefði frekar viljað sjá Davíð fara í Stjórnarráðið, hann á miklu fremur heima þar og það miklu fremur en þeir sem þar eru fyrir.
Tómas Ibsen Halldórsson, 22.9.2009 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.