1.10.2009 | 08:17
Af rembingi.
Í gær skrifar Kolbrún Bergþórsdóttir grein um ESB og telur að aukin andstaða gegn ESB stafi af þjóðrembu. Það þarf nú talsverðan rembing til þess að fá þessa niðurstöðu, þar sem rúmlega helmingur þjóðarinnar er á móti inngöngu í ESB. Sá þriðjungur sem ennþá trúir á ESB, er þá væntanlega haldinn einhverri ESB rembu. Þessi málflutningur er afar bágborinn. Nú er ég einn af þeim sem hafði enga sérstaka skoðun á því hvort við ættum að ganga í ESB. Var alveg til í að skoða það með opnum huga. Það sem slær mig einna helst varðandi þetta mál er fátækleg rök ESB sinna. Ef rökin fyrir inngöngu eru ekki merkilegri en þau sem íslenskir ESB sinnar hafa sett fram, þá á andstæðingum ESB eftir að fjölga umtalsvert.
Mér finnst afskaplega lítið fara fyrir þjóðrembu í þjóðfélaginu. Við erum beygð þjóð. Hins vegar verður maður var við einstaklinga með rembing. Það háir þeim að vera mjög uppfullir af sjálfum sér. Á Morgunblaðinu eru tveir slíkir sem ég man eftir, þessi Kolbrún Bergþórsdóttir og Agnes Bragadóttir. Ég á erfitt með að sjá þær tvær eiga eðlileg samskipti. Kannski hef ég rangt fyrir mér. Þær fara e.t.v. í kaffi saman og ræða málefnalega saman. Ég hef samt efasemdir. Það vantar bara Soffíu frænku úr Kardimommubænum í félagskapinn. Þetta hefur ekkert með þjóðrembu, eða alþjóðlega rembu að gera, heldur þessa mannlegu.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Það er nú svo einkennilegt að ég er hrifinn af skrifum þeirra beggja Kolbrúnar og Agnesar oftar en ekki,báðar beittir pennar. En eitt líkar mér illa hjá Kolbrúnu það er ESB daðrið og Agnes fer stundum ofurlítið yfir strikið.
Ragnar Gunnlaugsson, 1.10.2009 kl. 17:16
Ragnar, það vill nú til að ég er líka pínulitið hrifinn af þeim báðum
Sigurður Þorsteinsson, 1.10.2009 kl. 18:16
Það er gaman hvað þið eruð upprifnir yfir skrifum, því það er ég ekki
Það er ómaklegt að kvarta undan þjóðinni. Æsseif er skilgetið afkvæmi gallaðrar evrópskrar reglugerðar sem Íslendingum var gert að taka upp, það er tryggingasjóðurinn líka.
Sigurður Þórðarson, 1.10.2009 kl. 19:33
Það var búið að gefa Kolbrúnu tóninn; þegar birt var könnun nú nýlega, sem sýndi vaxandi andstöðu þjóðarinnar við ESB-aðild, þá sagði Baldur Þórhalsson, prófessor í stjórnmálfræði, að könninin sýndi vaxandi þjóðernishyggju Íslendinga. Þetta orð var að sjálfsögðu valið til þess að gera það fólk tortryggilegt sem ekki trúir á Evrópusambandið. Frekar léleg fræðimennska, finnst mér.
Haukur Brynjólfsson
Haukur Brynjólfsson, 1.10.2009 kl. 20:40
Haukur þetta er bara eftir bókinni. Baldur Þóhallsson, er samfylkingarmaður og gefur álit samkvæmt því.
Sigurður Þórðarson, 1.10.2009 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.