Flestir hafa trú á Davíð Oddssyni

Á fréttavef RÚV í kvöld var þessi frétt:  

Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi Seðlabankastjóri var oftast nefndur þegar spurt var hver ætti að leiða Íslendinga út úr efnahagskreppunni.

Þetta kemur fram í nýrri könnun sem birtist í Viðskiptablaðinu á morgun. Fjórðungur þeirra sem svöruðu nefndu Davíð, 23,2% nefndu Steingrím J. Sigfússon, 20,6% Jóhönnu Sigurðardóttur, 11,5% Bjarna Benediktsson og 4,6% Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Fyrirtækið Markaðs- og miðlarannsóknir gerði könnuna, hún var gerð gegnum netið, 968 manns svöruðu en þeir voru valdir úr hópi tæplega 12 þúsund álitsgjafa fyrirtækisins.

 Þessi frétt hlýtur að kalla fram margar spurningar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, margar spurningar og mörg svör!

Jón Valur Jensson, 28.10.2009 kl. 23:59

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Og hvernig ætti hann svo að fara að því blessaður maðurinn? Í gegnum moggan eða hvað?

Bjarni Kjartansson, 29.10.2009 kl. 00:36

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Þetta þarf engum að koma á óvart.

Sigurgeir Jónsson, 29.10.2009 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband