17.11.2009 | 05:10
Var þjóðfundurin flopp?
Þjóðfundurinn fór fram s.l. laugardag. Safnað er saman 1500 manns til þess, að því er virðist til þess að komast að því að fólkið vilji einföld gildi eins og heiðarleika. Mér fannst þessi hugmynd mjög athyglisverð að halda þjóðfund, en játa að sló mig að þó að megin þorri fundarmanna hafi verið valinn að handarhófi þá var einnig ákveðinn hópur sérvalinn. Eftir fundinn fékk ég nokkuð góða lýsingu af framkvæmdinni sem skýrði hugmyndafræðina. Ef við bara tökum út gildið heiðarleiki og segjum sem svo að Alþingi taki þau skilaboð alvarlega. Þurfa á Alþingismenn ekki að hætta spunaleiknum sem þeir eru fastir í og fara að vinna fyrir þjóðina af fullum heilindum? Værum við ekki komin nokkuð áleiðis? Myndum við ekki fyrr koma okkur upp úr þeim efnahagslega öldudal sem við eru í?
Þessi þjóðfundur var allt annað en flopp. Hann var frumleg, djörf og frábær hugmynd og ég er sannfærður um að hann á eftir að hafa mikil áhrif á þjóðmálaumræðuna. Við hin sem hvorki tókum þátt í því að skipuleggja þennan fund, eða vera fundarmenn eigum að vera þakklát þeim sem að fundinum stóðu.
Þjóðfundurinn sýnir okkur að þjóðin er til í að taka á þeim erfiðleikum saman, sem er eina leiðin til þess að komsst farsælega í höfn. Vonandi munu stjórnmálamennirnir okkar taka mark á þeim skilaboðum.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Nú er bara að bíða og sjá með framboð þessa fólk til bæjarstjórna eða Alþingis..... Svona félagsskapur hefur oft verið stjórnað af fólki sem þarna nær aðgang að kennitölum áhugafólks í gagnabanka - og svo kermu allt í einu - hið dulda markmið einhverra í hópnum.... framboð...... sjáum til
Kristinn Pétursson, 17.11.2009 kl. 05:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.