17.11.2009 | 22:44
Réttið upp hönd sem......
Réttið upp hönd sem telja að þeir Alþingismenn sem meta að ekki sé hætta á greiðsluþroti þjóðarbúsins af völdum Icesave-skuldbindinganna hafi hundsvit á efnahagsmálum.
Bíðum við.... Maggi úr Kópavogi, Ingibjörg, tveir gamlir Samfylkingarkarlar að norðan, einn úr Mosfellsbænum .... og svo ekki fleiri.
Það eru nokkrir þingmenn sem hafa vit á efnahagsmálum og þeir eru allir á móti samþykkt á Icesave.
Það þarf að fylgjast vel með þeim samþykkja Icesave. Vinstri grænir drógu afdankaðan kommúnistaskarf, Saxa lækni úr Kópavoginum til þessa greiða atkvæði. Hann fletti upp í kommúnistaskruddunum sínum og fann réttilega að ef Stalín væri enn uppi greiddi hann atkvæði með samþykkt Icesave og því gerir hann það líka.
Ekki hætta á greiðsluþroti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ef þetta er tilraun hjá þér til þess að vera spontant og fyndinn, þá býð ég ekki í þig fúlann..
hilmar jónsson, 17.11.2009 kl. 23:09
Hilmar þetta er tilraun til að vera spontant, en maður er orðinn svo gamall að maður er löngu búinn að átta sig á því að húmorinn er ekki mín sterka hlið. Sleppi því tilraunum í þá átt. Við höfum hins vegar svo öfluga húmorista á netinu, sem gaman er að kíkja á. Fór á síðuna þína og hló og hló. Samtímis reynir þú að vera svo gáfaður, þó að þú farir afar spart með það.
Sigurður Þorsteinsson, 18.11.2009 kl. 06:53
Ææ..var að vona að þú yrðir ekki sár..
hilmar jónsson, 18.11.2009 kl. 11:25
Góður . Get ekki tjáð mig um persónur eins og þú gerir en ansi oft finnst mér ekki farið eftir ráðleggingum sérfræðinga. Til hvers eru við eiginlega að fá þá til starfa ef á svo bara að fara að hluta til eftir ráðleggingumn þeirra? Þar finnst mér Jóhanna Sig. fara fremst í flokki í dag.
Hafðu það gott
Anna Guðný , 18.11.2009 kl. 11:41
Þakka þér fyrir þessa færslu.
Mér finnst eins og ég sé lamb að hausti og eigi að leiða mig til slátrunar.
Þetta er SVO vonlaust dæmi
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 17:39
Hilmar, ég held að þegar menn taki sig of hátíðlega hér á blogginu þá líði mönnum illa. Síðast þegar ég varð sár, var ég 12 ára og einhver stelpa sagði að ég væri svo ljótur. Svo vandist það bara.
Heil og sæl Anna Guðný. Þú ert uppáhalds bloggarinn minn frá Akureyri. Því miður er Jóhanna á rangri leið. Það mun ekki líða margir mánuðir þar til hún verður komin með undir 10% fylgi.
Sigrún við þurfum að halda út í nokkra mánuði í viðbót svo fer þetta uppávið. Áður verða vatnaskil
Sigurður Þorsteinsson, 18.11.2009 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.