Hortugi forsætisráðherrann!

Jóhanna Sigurðardóttir naut virðingar og trausts í vor. 65% þjóðarinnar taldi hana traustsins verða til þess að leiða þjóðina út úr þrengingunum. Nú nokkrum mánuðum síðar telur rétt um 20% hana best fallna í leiðtogahlutverkið. Þegar fylgið við hana hrynur velur hún þá leið að vera hortug. Hún kemur með engar tillögur sem þjóðin hefur trú á. Þá velur hún hrokann og hortugheitin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hún valdi þá leið löngu áður en fylgið fór að hrynja.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband