22.11.2009 | 07:20
Brúna hliðin upp
Sennilega er kjarni íslensku þjóðarinnar frjálslyndir jafnaðarmenn. Vilja nýta krafta einkaframtaksins til þess að skapa tekjur, en huga vel að þeim sem minna mega sín. Samfylkingin leiðir þessa ríkisstjórn og ætti sem jafnaðarmannaflokkur að ná vel til þjóðarinnar. Svo er alls ekki. Vinstri sinnaðir jafnaðarmenn hafa tekið völdin í flokknum og þeir hafa valið sér að gera ekkert. Það frumkvæði sem kemur frá ríkisstjórnarflokkunum kemur helst frá nokkrum þingmönnum Vinstri Grænna, en enginn þeirra er í ráðherrastólum nú.
Nú snýr græna hliðin niður í Samfylkingunni og enginn virðist skilja af hverju það er enginn gróandi. Tónn ríkisstjórnarinnar og tónn þjóðarinnar er ekki samhljóma. Tónn ríkisstjórnarinnar er ládeyða. Katrín Júlíusdóttir og Árni Páll Árnason eru að reyna að taka sig saman í andlitinu, en með Jóhönnu Sigurðardóttur er græna hliðin niður. Þjóðin finnur veikleikana, og vandræðaganginn æ sterkar. Þessa daganna fær þjóðin að sjá vestu hliðar Samfylkingarinnar.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.