Undir dulnefni

Nú fer að líða að sveitarstjórnarkosningum. Oft skaðar það flokksfylgið í héraði ef stjórnmálaflokkur er í ríkisstjórn. Ekki síst ef lítið gengur. Það er mikill vandræðagangur á ríkisstjórnarheimilinu, og það mun örugglega bara versna. Kjósendur eru því líklegir til þess að refsa Vinstri grænum og Samfylkingunni.

Í sveitarstjórnum skiptir meira máli hvaða fólk er í framboði, heldur en hvaða flokkar fara fram. Í minni sveitarfélögum væri mun æskilegra að um einhvers konar persónukjör væri að ræða heldur en listakjör. Samfylkingarfólk í sveitarstjórnum ætti því ekki að óska sér að fá að bjóða fram undir dulnefni vegna landsmálanna, heldur að kjósendur meti frambjóðendur að verðleikum.


mbl.is Undir eigin nafni á Nesinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband