Hvað með frumvarpið um þjóðaratkvæðagreiðslu?

Ríkisstjórnarflokkarnir lögðu fram frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem aðeins 15% þjóðarinnar gátu farið fram á þjóðaratkvæðagreiðslu. Í skoðanakönnunum kemur fram að um 70% vilja að forsetinn neiti að skrifa undir frumvarpið ef Alþingi samþykkir það. Það þýðir að þá fer fram þjóðaratkvæðagreiðsla. Steingrími Sigfússyni kemur þetta ekkert á óvart, en ætlar samt að fara fram gegn þjóðarvilja. Hvar er þá sannfæringin bak við frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu? Á vilji meirihluta þjóðarinnar aðeins við þegar það hentar?

Sagt er að hluti stjórnarliðsins orðið græn í framan, þegar hann heyrði niðurstöður í skoðanakönnuninni. Skjálftinn eykst.


mbl.is Icesave mun ekki hverfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

já best væri að þau færu bara heim með gubbuna.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.12.2009 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband